Skip to content

Jólakveðja

Við erum þakklát og glöð og hlökkum til nýs árs og nýrra verkefna og tækifæra. Grunnskóladeildin er komin í jólaleyfi en opið er í leikskóladeild og frístund alla daga nema helgidaga. Mánudagur 2. janúar er starfsdagur í leikskóla og grunnskóla en þann dag er opið í frístundaheimilinu fyrir þau börn sem þar eru skráð.

Skólastarf eftir áramót hefst þriðjudaginn 3. janúar skv. stundaskrá.