Skip to content

Upplestur frá Ævari Þór

Ævar Þór rithöfundur heimsótti grunnskólann í dag og hitti nemendur í 5. – 7. bekk á sal og las fyrir þau úr nýrri bók sinni ,,Drengurinn með ljáinn“ og er fyrir eldri nemendur. Nemendur höfðu gaman af og Ævar hafði orð á því hve nemendur væru prúðir og góðir áheyrendur.