Skip to content

Upplestur úr nýrri bók Bjarna Fritzsonar

Við fögnum því að rithöfundar komi í heimsókn til okkar og lesi úr bókum sínum. Bjarni kom í heimsókn í dag á sal skólans og las fyrir nemendur úr tveimur nýjum bókum sínum um Orra Óstöðvandi og Sölku. Nemendur höfðu mjög gaman af lestrinum og vonandi hvetur þetta nemendur til að lesturs.