Skip to content

Refur á skólalóðinni

Það kom refur við á skólalóðinni í hádeginu í dag og hann náðist á mynd. Þeir nemendur sem sáu hann voru mjög spenntir. Refurinn var greinilega svangur og komst í opið nestisbox sem einhver hafði skilið eftir út og þar gæddi hann sér á samloku afgöngum.