Skip to content

Mikil verðmæti í óskilamunum

Mikið magn óskilamuna liggur eftir í skólanum eftir veturinn. Þeim hefur verið komið fyrir á borði við skrifstofuna og verða frammi út miðvikudaginn 15. júní. Að þeim tíma loknum verður farið með óskilamuni til góðgerðarsamtaka. Endilega gefið ykkur því tíma til að koma við í skólanum til að fara yfir það sem er á borðinu.