Fræðsla frá grænfánateymi skólans

Að beiðni Grænfánateymis Landverndar bjuggu nokkrar stúlkur í 7.bekk til myndband um mat nemenda á umhverfistengdu starfi skólans.
Myndbandið er nú komið inn á Vimeosíðu skólans: https://vimeo.com/709156172/09d7168ec0