Skip to content

Frá deginum kynslóðir mætast

Það var einstaklega gaman að nemendur gátu boðið gestum af eldri kynslóðinni í heimsókn í vikunni. Gestirnir fóru með nemendum í íþróttahúsið í leiki, í osmo og chromebooks í tölvuveri og á bókasafni og heimsóttu bekkjarstofur þeirra þar sem boðið var upp á kaffi og kleinur.

Myndir frá deginum eru í myndaalbúmi heimasíðunnar.