Skip to content

Kynslóðir mætast

Á miðvikudaginn næsta, þann 11. maí bjóða nemendur grunnskólans gestum af eldri kynslóðinni í heimsókn t.d. ömmum og öfum eða öðrum góðum gestum.

Gestir nemenda í 5. – 7. bekk koma í heimsókn frá kl. 10:10 – 11:20 og gestir nemenda í 1. – 4. bekk frá kl. 12:00 – 13:20. Gestirnir fara í heimsókn í heimastofur nemenda ásamt því að kíkja í tölvuver skólans og í íþróttahúsið.