Skip to content

Föstudagssamvera 1. LR

Nemendur í 1. bekk voru með föstudagssamveru í morgun fyrir nemendur og foreldra sína. Nemendur létu ljós sitt skína og sýnt var myndband frá starfi vetrarins og svo sungu nemendur tvö lög. Að lokinni samveru var pálínuboð í stofu bekkjarins fyrir foreldra.

Myndir frá samverunni eru komnar inn í myndaalbúm heimasíðunnar.