Skip to content

Skólabúðavika hjá 7. BÓ

Nemendur í 7. bekk hafa dvalið í skólabúðum að Reykjum í Hrútafirði þessa viku ásamt nemendum í Selás- og Árbæjarskóla. Þar hefur verið unnið að fjölbreyttum verkefnum og meðal annars verið farið í fjöruferð, á byggðasafn og í íþróttir og sund. Nemendur skólanna hafa unnið saman og kynnst betur sem var eitt af aðalmarkmiðum vikunnar þar sem þessir nemendur verða saman í unglingadeild Árbæjarskóla næsta vetur.

Myndir frá dvölinni má sjá í myndaalbúmi síðunnar