Skip to content

Tiltekt og þrif á umhverfisdegi

Nemendur og starfsfólk Ártúnsskóla tóku heldur betur til hendinni í dag á skólalóðinni á umhverfisdegi skólans. Það var sópað og týnt rusl af miklum móð og gleðin skein úr andlitum barnanna eins og sjá má á myndunum.

Fleiri myndir eru í myndaalbúmi síðunnar