Skip to content

Samvera 6. LB

Á föstudaginn skemmtu nemendur 6.LB skólafélögum og foreldrum sínum á föstudagssameru. Nemendur settu á svið þrjú frumsaman leikrit sem öll voru með tengingu í gömul ævintýri og sögur. Að lokum sungu svo allir saman lagið góða ,,Always look at the bright side of life“ sem átti einkar vel við á sólríkum föstudegi.

Myndir frá samverunni eru í myndaalbúmi heimasíðunnar.