Skip to content

Úrslit í stóru upplestrarkeppninni

Úrslit í Stóru upplestrarkeppninni fóru fram í Guðríðarkirkju 30. mars. Fulltrúar okkar í keppninni voru Sóldís Perla Marteinsdóttir og Þórdís Ragnarsdóttir úr 7. BÓ. Þær stóðu sig mjög vel og við óskum þeim til hamingju með árangurinn.