Skip to content

Öskudagur

Við gerðum okkur glaðan dag í skólanum í dag. Nemendur fóru í gegnum sex stöðvar þar sem m.a. var farið í limbó, dansað við just dance, borðaðar vöfflur, farið í leiki og fleira skemmtilegt. Nemendur í 7. bekk voru hópstjórar og fylgdu nemendum í gegnum stöðvarnar. Dagur endaði svo á pizzuveislu. Í skólaseli hélt dagskráin áfram og þar var m.a.  farið á öskudagsball í íþróttasal þar sem kötturinn var sleginn úr tunnunni.

Myndir frá deginum má sjá í myndaalbúmi heimasíðunnar