Skip to content

100 daga hátíð

Í byrjun febrúar fögnuðu nemendur í 1. LR sínum fyrstu 100 skóladögum. Þeir útbjuggu kórónur og listaverk af sér þegar þeir yrðu 100 ára. Dagurinn var svo haldinn hátíðlegur með sparinesti og leik þar sem mynduð var talan 100 á fjölbreyttan hátt.

Fleiri myndir eru í myndaalbúmi heimasíðunnar.