Skip to content

Lestrarsprettur frá 17. – 28. janúar

Lestrarsprettur skólasafnsins stendur nú sem hæst og nemendur keppast við að lesa og safna mínútum í lestri. Keppt er í tveimur flokkum, annars vegar 1. – 4. bekkur og hins vegar 5. – 7. bekkur og verðlaun verða veitt á hvorum aldursflokki.