Skip to content

Jólakveðja

Starfsfólk Ártúnsskóla sendir hugheilar jóla- og nýárskveðjur og þakkar kærlega fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Við horfum glöð fram á við og hlökkum til nýs árs og nýrra verkefna. Skólastarf eftir áramót hefst þriðjudaginn 4. janúar skv. stundaskrá.