Skip to content

Jólasöngur á skólalóð

Á föstudaginn kom grunnskóladeildin öll saman úti á skólalóð og þar sungum við saman jólalög og nokkrir nemendur úr 7. bekk sýndu dansatriði. Þetta var einstaklega gleðileg stund og nemendur og starfsfólk nutu þess að vera öll saman úti í góðu veðri og söng. Hér fyrir neðan má sjá tengla á tvö myndbönd frá samverustundinni. Annað af söng og hitt af dansi 7. bekkinga.

Dans 7. bekkinga –

4B16D897-18F2-4797-9651-5CDFD0AD54DB

Jólasöngur –