Skip to content

Jólaskemmtun

Nemendur í 6. LB sáu um jólaskemmtun í dag fyrir skólafélaga sína. Þau sýndu tvö leikrit, annars vegar helgileik og  hins vegar leikritið ,,Hlutaveikin“. Þau sýndu leikritin sín þrisvar sinnum vegna sóttvarnarreglna og fjöldatakmarkana. Krakkarnir stóðu sig með prýði og höfðu gaman af. Atriði þeir voru tekinu upp og verða send foreldrum fljótelga en foreldrar gátu ekki fengið að vera með okkur í ár vegna samkomutakmarkana.