Skip to content

Gunnar Helgason í heimsókn

Gunnar Helgason rithöfundur kom í heimsókn í grunnskóladeildina í dag og las úr nýjum bókum sínum fyrir nemendur í 3. – 7. bekk. Nemendur höfðu gaman af kynningunni og voru mjög áhugasamir. Það eru komin tvö eintök á skólasafnið og þau munu örugglega vera vel nýtt næstu misseri.