Skip to content

Samvera hjá 7.bekk

Nemendur í 7. BÓ voru með samveru á sal í dag fyrir skólafélaga sína. Nemendur sungu tvö lög og kynntu fyrir skólafélögum sínu Njálu sem þau hafa verið að læra um í vetur.

Myndir frá samverunni eru komnar inná myndaalbúm heimasíðunnar.