Skip to content

Samskiptadagur og vetrarleyfi í grunnskóla

Á fimmtudaginn er samskiptadagur í grunnskóladeildinni þar sem nemendur og foreldrar koma í viðtöl til umsjónarkennara. Þennan dag er opið í Skólaseli fyrir þá nemendur sem þar hafa verið skráðir í lengda viðveru.

Vetrarleyfi tekur svo við í grunnskólanum föstudag,  mánudag og þriðjudag 22. – 26. október. Vetrarleyfi tekur til allrar starfsemi grunnskólans, þ.m.t. Skólasels. Skólastarf hefst eftir vetrarleyfi miðvikudaginn 27. október.