Skip to content

Fræðlsa um lestur fyrir foreldra

Á morgun þriðjudag frá kl. 8:30 – 9:30 verður fræðsla á sal skólans fyrir foreldra barna í 1. – 4. bekk um lestur og lestrarnám.  Fræðslan er á vegum Miðju máls og læsis. Við fögnum því að vera komin á þann stað að geta tekið á móti foreldrum í heimsókn í skólann og óskum eftir því að foreldrar verði með grímur. 

Við hvetjum ykkur til að mæta og nýta ykkur þetta einstaka tækifæri.