Kynningarfundir árganga 13. – 23. september

Kynningarfundir árganga verða að þessu sinni fjarfundir. Kynningarnar fara fram dagana 13. – 23. september kl. 14:30. – 15:00. Á fundunum kynna umsjónarkennarar áherslur og skipulag vetrarins. Umsjónarkennarar munu senda tengil á fundinn með nokkurra daga fyrirvara.
Mánudagur 13.09 |
Þriðjudagur 14.09 |
Fimmtudagur 16.09 |
Föstudagur 17.09 |
Mánudagur 20.09 |
Þriðjudagur 21.09 |
Fimmtudagur 23.09 |
5.GS | 7.BÓ | 6.LB | 3.BS | 4.IÞ | 2.HA | 1.LR |