Sumarfrístund í ágúst

Sumarfrístund er komin úr sumarleyfi og verður opin til 20. ágúst. Mánudaginn 23. ágúst er lokað í frístund og dagurinn nýttur til að skipuleggja vetrarstarfið. Fyrsti dagur í vetrarfrístund er 24. ágúst.
Dagskrá sumarfrístundar þessarar viku má sjá hér.