Skip to content

Líf og fjör í sumarfrístund

Það er líf og fjör í sumarfrístund skólasels þessa dagana. Í síðustu viku var varið í sundferð í Kópavog, Fjölskyldu – og húsdýragarðinn og í Nauthólsvík. Í dag er heimadagur sem er jafnan á mánudögum og þann dag fá nemendur að koma með hugmyndir að skipulagi vikunnar. Dagskrá þessarar viku 28. júní – 2. júlí má sjá hér. 

Myndir frá síðustu viku eru komnar inn í myndaalbúm heimasíðunnar.