Skip to content

Mikið magn óskilamuna

Mikið magn óskilamuna liggur eftir í grunnskólanum eftir veturinn. Borð með óskilamunum er á ganginum frá skólaseli niður að íþróttahúsi, gengið inn um innganginn í skólsel. Borðið verður uppi út þriðjudaginn 22. júní, eftir það verður farið með það sem ekki verður sótt í endurvinnslu. Við vonumst til þess að foreldrar/forráðamenn komi við næstu daga og sæki eitthvað af þessum verðmætum.