Skip to content

Þakkardagur vinaliða

Í dag var þakkardagur fyrir vinaliðana okkar í 4. – 7. bekk. Í lok hverrar annar fá vinaliðar þakkardag sem þakklæti fyrir vel unnin störf. Þeir nemendur sem eru vinaliðar hverju sinni sjá um leiki í morgun frímínútum fyrir skólafélagana, sem allir eru hvattir til að taka þátt í.
Vinaliðarnir fóru heimsókn í Skemmtigarðinn í Smáralind og í pizzuveislu á Pizza hut og voru alsælir eftir daginn.