Skip to content

Frá grænum degi

Nemendur og starfsfólk Ártúnsskóla mættu í grænu í dag til stuðnings Daða og gagnamagninu sem keppa í Eurovision í kvöld. Nemendur í 1. og 2. bekk unnu ýmis verkefni sem tengjast keppninni. Þau teiknuðu t.d. Daða í fullri stærð 208 cm og báru saman hæð sína og Daða. Þau spáðu fyrir um gengi Daða í ritunarverkefni og unnu jafnframt stærðfræðiverkefni um Eurovision hópinn.

Áfram Daði og gagnamagnið!