Skip to content

Starfsdagur allra deilda

Á mánudaginn næsta, þann 10. maí er starfsdagur á öllum deildum skólans og því frídagur hjá nemendum. Þennan dag hefur verið efnt til menntastefnumóts fyrir starfsfólk grunnskóla, leikskóla og frístundar sem við ætlum að sjálfsögðu ekki að láta fram hjá okkur fara.