Skip to content

Fjallganga á Úlfarsfell og starfsdagur á föstudaginn

Á morgun miðvikudag eru nemendur grunnskóladeildar og elstu börn leikskólans að fara í fjallgöngu á Úlfarsfell. Skólastarf hefst skv. stundaskrá á hefðbundnum tíma en lýkur kl. 12:00 og þá fara nemendur heim nema þeir sem eiga vistun í Skólseli, þeir fara þangað.

Mikilvægt er fyrir nemendur að vera í góðum skóm og með gott nesti og vatnsbrúsa í léttum bakpoka.

Á föstudaginn er svo starfsdagur hjá grunnskóla og leikskóla. Opið er á föstudag í Skólaseli fyrir þau börn sem þar hafa verið skráð sérstaklega.