Skip to content

Snemmbúið páskaleyfi nemenda vegna Covid

Eins og komið hefur fram í fréttum í dag hefur ríkisstjórn Íslands tekið ákvörðun um að hefðbundið skólahald í grunnskólum fellur niður frá og með miðnætti í kvöld vegna stöðunnar í baráttunni við Covid. Nemendur í grunnskóladeild og frístundaheimili Ártúnsskóla fara því í snemmbúið páskafrí eftir daginn í dag.