Skip to content

Nemendur 7. LR í skólabúðum

Nemendur í 7. bekk dvelja í skólabúðum að Reykjum í Hrútafirði þessa vikuna ásamt nemendum í Selás- og Árbæjarskóla. Þar munu þau vinna að fjölbreyttum verkefnum og kynnast skólafélögum sínum fyrir næsta skólaár í unglingadeild Árbæjarskóla.

Upplýsingar um skólabúðirnar og starfið þar má sjá á heimasíðu skólabúðanna.