Skip to content

Kynning á byrjendalæsisstarfi skólans

Þórrún, Berta og Hörður voru með áhugaverða kynningu fyrir samstarfsfélaga í vikunni á verkefnum sínum í byrjendalæsi. Verkefnin vöktu áhuga samstarfsfélaga sem höfðu gagn og gaman af.