Skip to content

Jólaball

Nemendur og starfsfólk skólans áttu notalega stund saman í morgun, við hittumst úti á nýja hringtorginu okkar í myrkrinu og sungum jólalög við jólatréð okkar. Það var einstaklega gaman að koma öll saman í stutta stund og syngja sem við höfum ekki gert síðan snemma í haust.

Myndir eru í myndaalbúmi síðunnar.