Skip to content

Jólatré sótt í skóginn í dag

Það var kalt og fallegt í veðri í dag þegar nemendur í 1. bekk fóru í grenndarskóginn okkar og sóttu jólatré fyrir skólann. Fyrir valinu varð fallegt furtré sem mun prýða skólann á aðventunni.