Skip to content

Hreinsun skólalóðarinnar

Nemendur í 7.LR fóru út í dag og tóku til á skólalóðinni. Nemendurnir stóðu sig með prýði og fundu margskonar rusl sem á ekki á heima í umhverfinu okkar eða á leiksvæðum barna eins og einnota grímur, plast, hjólagrind o.fl. Nemendur gættu vel að fjarlægðarmörkum og fóru í einu og öllu eftir reglum Almannavarna.