Skip to content

Bleikur dagur

Bleika slaufan er árlegt átaksverkefni Krabbameins­félagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá konum. Föstudagurinn 16. október er tileinkaður þessu átaksverkefni og í tilefni dagsins hvetur nemendafélag skólans FUÁ alla nemendur og starfsfólk til að klæðast eða bera eitthvað bleikt á morgun föstudag.