Óskilamunir

Óskilamunir verða aðgengilegir út fimmtudaginn í þessari viku. Að þeim tíma loknum er farið með óskilamuni til góðgerðarsamtaka. Endilega gefið ykkur því tíma til að koma við í skólanum fram á fimmtudag til að fara yfir það sem er á borðinu.