Barnamenningarhátíð í beinu streymi

Í tilefni af frumflutningi Daða Freys á laginu ,,Hvernig væri það“ sem er lag Barnamenningarhátíðar í ár komum við saman á sal og fylgdumst með beinu streymi þegar Daði frumflutti lagið sitt fyrir börnin í borginni. Daði samdi lag og texta í samstarfi við nemendur í 4. bekk í Reykjavík.