Rýmingaræfing

Í grunnskóladeildinni fór fram rýmingaræfing í dag í sól og blíðu. Það gekk mjög vel að rýma skólann og nemendur stóðu sig vel þó svo að hávaðinn í brunaboðanum hafi verið mikill.
Í grunnskóladeildinni fór fram rýmingaræfing í dag í sól og blíðu. Það gekk mjög vel að rýma skólann og nemendur stóðu sig vel þó svo að hávaðinn í brunaboðanum hafi verið mikill.