Skip to content

Skipulag í Skólaseli til 4. júní

Dagskrá í Skólaseli fyrir maí og fram að skólalokum í júní hefur verið birt og hana má nálgast hér. Þar er margt skemmtilegt á dagskrá og má þar nefna afmælishátíð mars og apríl barna sem verður 8. maí og afmælishátíð maí og júní barna sem verður 4. júní. Klúbbar byrja á miðvikudaginn í næstu viku þannig að nemendur munu velja sér klúbb í byrjun næstu viku.

Við minnum einnig á skráningu í sumarfrístundina sem fer vel af stað fyrir sumarið.