Dagur jarðarinnar

Í dag er dagur jarðarinnar og nemendur í 4.LH fóru í Grenndarskóginn í tilefni dagsins. Þar leystu börnin nokkur verkefni sem fólust í því að skoða hið smáa og nálæga, án þess að slíta upp eða taka með heim.
Fleiri myndir má sjá í myndaalbúmi heimasíðunnar.