Starfsdagur í apríl – fellur niður

Samkvæmt skóladagatali átti að vera starfsdagur hjá öllum deildum skólans föstudaginn 24. apríl. Vegna aðstæðna í skólastarfi út af Covid-19 þá fellur starfsdagurinn niður og skólastarf er samkvæmt áður útsendu skipulagi fyrir apríl mánuð.