Hálfur starfsdagur miðvikudaginn 11. mars

Á miðvikudaginn 11. mars er hálfur starfsdagur samkvæmt skóladagatali grunnskóladeildar. Þann dag fara nemendur heim kl. 12 eftir að hafa borðað hádegismat. Þeir nemendur sem eiga vistun í Skólaseli þennan dag fara þangað eftir að kennslu lýkur.