Verkfalli Sameykis aflýst

Skólahald í grunnskóladeild og frístund verður því með hefðbundnu sniði. Starfsemi leikskóladeildar er þó ennþá skert þar sem starfsmenn Eflingar í leikskóladeild eru enn í verkfalli. Póstur hefur verið sendur á foreldra vegna skerðingar á vistunartíma í leikskólanum.