Skip to content

Veðurviðvörun enn og aftur

Skv. almannavörnum er gul viðvörun í gildi á höfuðborgarsvæðinu til klukkan 15:00 í dag, fimmtudag.
Mælt er með því að foreldrar og forráðamenn barna í 1.- 6. bekk sæki börn sín í lok skóladags, meðan gul viðvörun er í gildi.
Börn eru óhult í skóla og frístundastarfi þar til þau verða sótt.
https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk