Viðbrögð vegna veðurs á morgun þriðjudag

Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu fyrir morgundaginn og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að fylgja börnum í skólann á morgun þriðjudag 14. janúar.
Hér er átt við börn yngri en 12 ára.
Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu fyrir morgundaginn og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að fylgja börnum í skólann á morgun þriðjudag 14. janúar.
Hér er átt við börn yngri en 12 ára.