Skip to content

Notalegur ,,kósý“ dagur 2. janúar

Fyrsti skóladagur eftir jólaleyfi er 2. janúar 2020. Þann dag er hefðbundin stundaskrá í leik- og grunnskóla sem og í Skólaseli. Í grunnskóladeildinni ætlum við þó að breyta aðeins til og vera með „kósý“  dag. Við ætlum öll að mæta í þægilegum ,,kósý“ fötum í skólann og svo er nemendum leyfilegt að koma með sparinesti, þó ekki sælgæti og gos.