Skip to content

Opið hús í Skólaseli

Á þriðjudaginn var mikil kátína á opnu húsi í Skólaseli. Jólabakstursklúbbur var búinn að skreyta piparkökuhús sem voru borðuð með mikilli gleði, einnig voru mandarínur í boði. Mjög góð mæting frá foreldrum sem var gaman að sjá.

Nokkrar myndir af opna húsinu má sjá í myndaalbúmi síðunnar.